Monday, August 20, 2012

Mánudags glaðningur


Það er sko ekki leiðinlegt að mæta í vinnuna á svona gráum rigningar mánudegi og þar bíður yfirmaðurinn eftir manni með pakka frá London! Fékk þetta æðislega sæta keðju collar hálsmen frá Topshop.
Ég stóðst auðvitað ekki mátið og setti það strax upp og ég gæti sko ekki verið ánægðari.
Way to make my day! 
Held að ég eigi sko klárlega besta yfirmann dagsins. Takk Helga!

Eigið ljúfan mánudag öllsömul.

Facebook  Bloglovin
Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment