Tuesday, August 14, 2012

Copenhagen


Skyndiákvörðun dagsins!
Splæsti í ferð til Köben fyrir mig og kallinn sem fær þetta í afmælisgjöf. Það er mánuður til stefnu og ég gæti mögulega dáið úr spennu! Er strax farin að skanna síðurnar hjá H&M, Ginu, Monki og öllum þeim og útbúa óskalista. 
Hérna eru nokkrar gersemar úr Ginu sem væri ekki leiðinlegt að taka með sér heim.

No comments:

Post a Comment