Monday, August 20, 2012

Shop Couture - Væntanlegt!

Ég ástfangin af nýjustu fylgihluta sendingunni sem er væntanleg í Shop Couture. Geðveikar töskur og allskonar fallegt skart, allt á frábæru verði auðvitað eins og venjan er hjá Shop Couture. Ég mæli eindregið með því að þið tjékkið á úrvalinu hjá þeim og pantið ykkur eitthvað fallegt. Þið getið séð sendinguna í heild sinni HÉR en hún er væntanleg í búðina núna 24. ágúst nk.Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment