Thursday, August 9, 2012

New in: Polkadots

Skyrta - H&M / Leggings- Bershka

Fékk þessa fínu skyrtu frá Danmörku í gær. Er alveg ástfangin af henni!
Ég notaði hana í dag við leggings frá Bershka sem lúkka soldið eins og disco pants og svarta wedges. 
Á sko klárlega eftir að nota þessa skyrtu mikið!

Annars biðst ég afsökunar á endalausum instagram myndum og bloggleysi. Er búin að vera algjörlega hugmyndasnauð uppá síðkastið og vantar góða myndavél... já og ljósmyndara. Svo bloggið hefur soldið fengið að líða fyrir það. Vonandi eru ennþá einhverjir sem kíkja hingað inn!

1 comment: