Wednesday, August 15, 2012

Money talk


Keypti þetta fína veski í Topshop á sunnudaginn. Það er ekta leður en ég var svo heppin að það var á útsölu á 1000kr! Er búin að vera að leita að nýju seðlaveski og fannst þetta alveg tilvalið. Finnst litirnir svo fallegir og clutch stíllinn á því gerir það mjög chic.

Alls ekki svo slæm kaup!

No comments:

Post a Comment