Wednesday, March 28, 2012

Vintage

Jakki - Vintage / Buxur - Vero Moda

Keypti þennan jakka um daginn á uppboði á 1500 kall.
Ekki mikill peningur fyrir svona fínan jakka, en ég er algjör sucker fyrir svona vintage jökkum.

Ég tók þá skyndiákvörðun áðan að skreppa suður um páskana. Verður yndislegt að komast aðeins
heim og knúsa allt uppáhalds fólkið mitt! Get ekki beðið!

2 comments:

 1. Love your jacket! :)

  - Victoria
  www.Vickkitas.blogspot.com

  ReplyDelete
 2. answer: oh, thank u so much sweetie !

  awesome jacket !

  ReplyDelete