Thursday, March 29, 2012

Giveaway!

Ég ákvað að vera með smá gjafaleik í tilefni þess að Style Party varð 2 ára núna 26.mars sl.
Er með þessa tvo flotta vinninga í boði og það eina sem þú þarft að gera er að fara inná Facebook síðuna, like'a hana, kvitta við myndina af þeim hlut sem þig langar í og deila svo síðunni (eða myndinni, það virkar líka). Vinningshafar verða tilkynntir 13.apríl nk.
Ég vil með þessu þakka ykkur öllum sem hafa fylgt mér síðustu 2 árin, þetta væri ekki hægt án ykkar!
Það er svo gaman að fá öll kommentin frá ykkur og að hafa fengið að hitta sum ykkar, það er alveg ómetanlegt og gerir þetta svoooo þess virði!

P.S. Minni á outfit færsluna frá því í morgun!

No comments:

Post a Comment