Saturday, March 24, 2012

Símalíf #3


Það er yndislegt veður hérna á Akureyri núna!
Ég byrjaði daginn á þvi að borða morgunmatinn úti á svölum og sit núna hérna úti að njóta blíðunnar.
Frábær dagur í vændum og vona að hann verði ykkur öllum góður!

Góða helgi!


SH

No comments:

Post a Comment