Thursday, March 1, 2012

Flower power


Ég er að elska blómamunstur fyrir sumarið og þá sérstaklega í buxum.
Hef séð flottar blómabuxur t.d. hjá Asos, Vila og Lindex.
Hvað finnst ykkur um þetta trend?


SH

No comments:

Post a Comment