Thursday, March 29, 2012

Pink lips

Jakki - Vintage / Bolur - Gina Tricot / Buxur - Asos / Skór - H&M / Taska - Accessorize

Fór svona út að borða í hádeginu á þriðjudaginn.
Gamla og nýja stjórn Kumpána kom saman og við fögnuðum stjórnarskiptunum með delish máltíð á Strikinu.
Það er búið að vera svo hlýtt og gott veður hérna á Akureyri undanfarið.. vona að það haldist þannig og
að vorið sé bara komið. Elska að geta farið út á bol og sandölum!

P.S. Í tilefni þess að Style Party varð 2 ára þann 26.mars að þá er ég með smá gjafaleik í gangi inná Facebook síðunni minni. Tveir vinningar eru í boði og það eina sem þarf að gera er að like'a síðuna, deila henni og kvitta svo við myndina af þeim hlut sem þig langar í. Vinningshafar verða tilkynntir 13.apríl nk.

No comments:

Post a Comment