Saturday, March 31, 2012

At the airport


Tók skyndiákvörðun í gær og ákvað að taka hoppflug suður í dag. Svo ég sit hérna uppi á flugvelli að bíða eftir vélinni. Hlakka svo til að komast heim! Published with Blogger-droid v2.0.4

No comments:

Post a Comment