Thursday, March 15, 2012

Pink+White

Bolur - Gina Tricot / Buxur - Vero Moda

Þið afsakið bloggleysið undanfarna daga. Hef bæði verið á milljón í skólanum og hef líka
bara verið eitthvað hálf andlaus. En ég er komin aftur og ætla að reyna að sinna þessu bloggi betur!
Ég valdi þetta outfit í dag þar sem ég var með vor í hjarta og var ekki alveg að meika þennan snjó úti.
Mikið óskaplega get ég ekki beðið eftir vorinu!
Keypti þessari buxur í fyrra sumar en notaði þær ekki mikið þá. Ég sé að þær ganga sko vel núna
í sumar líka og ég hlakka til að geta notað þær oftar.


SH

2 comments: