Monday, March 5, 2012

Helgarfærsla


#1 - Nýbakaðar bláberjamuffins
#2 - Besta nemendafélagið í HA
#3 - Frábær árshátíðar matur
#4 - 50's þema

Átti æðislega helgi þar sem var skellt sér á árshátíð HA.
Það var 50's þema sem var rosalega skemmtilegt, enda er aldrei leiðinlegt að fá tækifæri til að vera með rauðan varalit, perlur og túberað hár!


SH

No comments:

Post a Comment