Saturday, March 31, 2012

Stars and stripes


Stundum getur maður sko grætt á Ebay. Þessar elskur fást á 1500kall HÉRNA.
Ég er svo skotin í öllu með ameríska fánanum á þessa stundina og held að þessar verði
geðveikar til að poppa upp plain outfit.
Hlakka til að fá þær í hendurnar!

P.S. Ekki gleyma að taka þátt í gjafaleiknum!

4 comments:

  1. Ég er að fíla þetta trend svooo mikið!* langar að eiga leggins, bol, stuttbuxur og JC lita skó með USA fána* En auðvitað bara nota eitt í einu, maður vill ekki vera eins og Uncle Sam!

    ReplyDelete
  2. FABOLOUS!! :)

    - Victoria
    www.Vickkitas.blogspot.com

    ReplyDelete