Saturday, March 24, 2012

Leather & mint

Leðurjakki - Imperial / Bolur - Gina Tricot / Buxur - Asos / Skór - JC Lita

Outfit frá því á fimmtudagskvöldið. Notaði nýju buxurnar í fyrsta sinn og ég verð
að segja að ég er ástfangin af þeim!
Fór á kosningakvöld Kumpána þar sem kosin var ný stjórn.
Það var soldið sorglegt að þurfa að víkja úr gömlu stjórninni en árið hefur verið eitt það skemmtilegasta
sem ég hef upplifað þökk sé Kumpána. En ég er ekki alfarin þar sem ég mun sitja í skemmtinefndinni á næsta ári fyrir hönd Kumpána sem mun verða æðislegt :) Skemmtilegir tímar framundan!

SH

4 comments:

  1. I really like the color of your shirt :)

    ReplyDelete
  2. Geðveikar buxur :) hvað kostuðu þær til landsins?

    ReplyDelete
  3. Ég keypti þessar og einar aðrar og þær kostuðu 22 þúsund saman með tollinum :)

    ReplyDelete