Tuesday, March 6, 2012

Leopard & Denim

jakki - vintage / bolur - gina tricot / leggings - h&m / úr - casio

Ég virðist loksins loksins vera stigin upp úr þessum ljótu veikindum. Mikið var!
Ömurlegar svona flensur.
En annars er það bara frekar basic, kósý outfit í dag.
Elska þetta combo, plain bolur, gallajakki og flottar leggings/sokkabuxur við til að poppa þetta upp.
Þægilegt og einfalt, einmitt eins og ég vil hafa það!


SH

1 comment: