Wednesday, November 21, 2012

Moss

Moss by Harpa Einars

Nýja línan sem Harpa Einars hannaði fyrir Galleri Sautján kemur í búðir á morgun. Þessi print eru vægast sagt tryllt! Mæli með því að þið kíkið við í Kringlunni eða Smáralind og nælið ykkur í þessa flottu íslensku hönnun.


No comments:

Post a Comment