Tuesday, November 13, 2012

Kjólarkjólarkjólar

Nú eru jóla og áramóta fötin að detta inn í búðirnar og þó að ég sé búin að versla mér jólakjólinn að þá er samt voða gaman að skoða alla þessa fallegu kjóla og láta sig dreyma. Ég elska glamúrinn sem fylgir tískunni um hátíðarnar, pallíettur, glimmer, metallics og aðrir fallegir litir.
Ég datt inn á síðuna hjá Ginu Tricot áðan og hún klikkar sko ekki þegar það kemur að flottum kjólum.
Blái velúr kjólinn er í sérstöku uppáhaldi, væri sko alveg til í hann á áramótunum!

Fullkominn fyrir áramótapartýið!

Instagram @ sarahilmars

2 comments: