Thursday, November 15, 2012

Nowhere


Ég elska fatalínuna hennar Elin Kling, Nowhere. Hún sýnir svo vel þennan klassíska skandinavíska stíl sem Elin sjálf er þekkt fyrir. Tímalausar flíkur sem eru á sama tíma þægilegar og trés chic!
Hér eru nokkrar af mínum uppáhalds flíkum úr haust og vetrarlínunni.


1 comment:

  1. Awesome outfits! I love the hair style:)

    http://theprintedsea.blogspot.de/

    ReplyDelete