Sunday, November 25, 2012

Fallegar kápur

 H&M

Ég er alveg sjúk í fallegar kápur þessa dagana. Það er eitthvað svo kvennlegt og klassískt við vel sniðnar kápur. Svo eru þær auðvitað mjög góðar í kuldanum sem ríkir þessa dagana, sem er alls ekki verra. Það er einmitt ekkert smart við það að vera illa klæddur og blár af kulda í frostinu! Það er líka svo létt að finna fallegan OG hlýjan fatnað.
Hér eru nokkrar kápur sem að ég væri alveg til í að eiga inn í skáp.

H&M


 BikBok


 Topshop

 Topshop


2 comments: