Wednesday, August 3, 2011

Dolce & Gabbana September issue

Rihanna í svörtu og hvítu outfitti frá Dolce and Gabbana á forsíðu september tölublaðs Glamour US.
Anne Hathaway í stjörnu kjól úr haustlínu Dolce and Gabbana á forsíðu september tölublaðs Marie Claire UK.
Freja Beha Erichsen í pallíettu kjól úr haustlínu Dolce and Gabbana á forsíðu breska Vogue.

Dolce and Gabbana að gera góða hluti á forsíðum september tölublaða tísku tímaritanna. Elska pallíettu kjólinn sem Freja er í og mér langar svooo í einhverja flík með stjörnu munstri eins og á kjólnum hennar Anne Hathaway. Ég er líka bara svo mikið hrifin af haustlínu Dolce and Gabbana í heild sinni. Thoughts?

P.S. HÉRNA getiði séð bloggið mitt um haustlína Dolce and Gabbana.No comments:

Post a Comment