Tuesday, August 23, 2011

Tvennir tímar

Tvennir tímar - Infront.is
Ljósmyndari - Kári Sverriss
Módel - Hrefna Rós (Eskimo) & Sigurður Andrean (Eskimo)
Stílist - Ég
Förðun - Sigga Lena
Hár - Katrín Sif
Föt - GK & KronKron

Nýjasti myndaþátturinn okkar á Infront.is. Við studdumst við smá 90's þema og þetta var tekið upp í Gym and Tonic salnum á Kex Hótel. Ótrúlega skemmtileg staðsetning!
Vona að ykkur líki þetta ;)


No comments:

Post a Comment