Sunday, August 7, 2011

Detail dagsins

Skór - Vila / Hálsmen - Accessorize

Fór í skírn í dag hjá vinkonu minni þar sem hún var að skíra prinsinn sinn. Frábær veisla og veðrið skemmdi sko ekki fyrir. Klukkan er að ganga 10 og það er ennþá steik úti! Fór með nokkrum sætum píum út áðan og fengum okkur bjór eða tvo. Yndislegt að sitja úti í þessari blíðu að sötra og spjalla. Það var þá loksins að sólin lætur eitthvað sjá sig þetta sumarið!
En núna ætla ég að fara og sitja sveitt (quite literally.. það er alltof heitt!) yfir pistlaskrifum. Átti víst að skila inn þremur fyrir lok helgarinnar... úbbs.
Vona að allir hafi átt yndislega helgi :)No comments:

Post a Comment