Saturday, August 6, 2011

Stripes

Peysa - Zara / Buxur - Vero Moda

Þægilegt laugardagsoutfit. Fékk þessa peysu á útsölu fyrir nokkru á litlar 3000kr. Alltaf að græða!
Annars er bara brjálað að gera þessa dagana og mér vantar helst nokkra auka klukkutíma í sólarhringinn. Næstu tvær vikurnar fara í stíliseringar, myndatökur, pistlaskrif, pakka niður, kveðja og flytja! En ég get loks sagt ykkur frá þessu nýja verkefni mínu sem ég er búin að vera að vinna að. Næsta laugardag, 13.ágúst, mun ný vefsíða líta dagsins ljós en hún heitir Infront.is og verður almennur afþreyingarvefur með mikla áherslu á tísku. Mæli með að þið fylgist með okkur á FACEBOOK þar sem þið gætuð unnið fataúttektir o.fl. með því að deila og kvitta. No comments:

Post a Comment