Sunday, August 7, 2011

Colored lace

Miranda Kerr sást í þessum æðislega kjól í Ástralíu á dögunum. Hann er frá merkinu ástralska merkinu Lover. Ég elska litaða blúndu. Blúndur eru svo klassískar en það er hægt að leika sér svo mikið með þær þegar þær eru í skemmtilegum litum. Þetta var einmitt eitt af key trendunum í Resort línunum í ár og sást m.a. hjá Christopher Kane, Louis Vuitton, Valentino og Erdem.

Erdem
Valentino
No.21
Louis Vuitton
Christopher Kane1 comment:

  1. Eeeeelska blúndur! Og vel valdar myndir hjá þér

    ReplyDelete