Monday, August 8, 2011

Henrik Vibskov

Henrik Vibskov er einn af mínum uppáhalds hönnuðum en hann sýndi s/s'12 línuna sína á tískuvikunni í Kaupmannahöfn s.l. föstudag. Ætla bara að láta myndirnar tala sínu máli.

Elska þessi gleraugu!1 comment:

  1. Nei, ég þarfnast þess að fá kjólinn á mynd nr. 2!
    Æðislegur.
    Er líka að fíla rauða blazerinn á stráknum á mynd nr. 3.

    ReplyDelete