Tuesday, November 23, 2010

Soft hues

Góður dagur framundan. Verkefnaskil, stærðfræðipróf, fundur vegna nýju vinnunnar og svo meiri lærdómur. Ætla að taka Pollýönnu á þetta!
Get ekki beðið eftir janúar. Ný vinna og nýtt húsnæði. Gleði gleði!
Eigið góðan þriðjudag!

 

4 comments:

 1. I love the firs look...It is fantastic!xoxo

  ReplyDelete
 2. mynd nr. tvö looovely!!

  ReplyDelete
 3. flottar myndir sem þú hefur tekið saman. Charlene S.T.R.U.T.T er mjög svöl

  ReplyDelete
 4. Oh pilsið á nr 2 er to die for !

  xx
  Guðbjörg

  ReplyDelete