Wednesday, November 10, 2010

Giveaway!!

Síðustu vikur hafa verið hreint út sagt æðislegar þar sem vinsældir þessa bloggs hafa heldur betur aukist og ég hef fengið alveg frábær tækifæri útá það! Svo til að sýna þakklæti mitt til allra þeirra sem taka tíma sinn í það að koma hingað inn og lesa færslurnar mínar, fylgjast með mér og kommenta, þá langar mér að  hafa smá gjafaleik!
Verðlaunin eru heldur ekki af verri endanum.. Mystery, Velvet touch varalitur frá Gosh en þessi litur er einn sá heitasti í dag! Ótrúlega rakagjefandi og endingargóður, klárlega einn af uppáhalds varalitunum mínum í dag. Svo er einnig frá Gosh, naglalakk í Golden Brown en metallitirnir eru það flottasta í naglalökkum um þessar mundir. Og síðast en ekki síðst, ótrúlega fallegt langt hálsmen frá SIX, á lengri keðjunni er lykill, fugl, perla og svartur steinn.. á þeirri styttri er svo einskonar antík mynd, perla og hvítur steinn. Sú lengri nær rétt niður fyrir brjóst.
Svo eru reglurnar ósköp einfaldar!

1. Like'ið Facebook síðu Style Party
2. Like'ið við myndina af verðlaununum.
3. Klikkið á share/deila og deilið myndinni með vinum ykkar.
4. Kvittið svo við myndina þegar þið eruð búin!
5. Þið sem eruð ekki á facebook getið bara kommentað við þessa færslu og verðið þá að setja með emailið ykkar svo ég geti haft samband við ykkur ef þið vinnið :)

Þann 20.Nóvember dreg ég svo út einn heppinn vinningshafa sem fær sendann þennan flotta vinning (sér að endurgjaldslausu að sjálfsögðu! Nema þeir sem búa erlendis, ef að pakkinn skyldi lenda tollinum, þá get ég ekki séð um það, því miður! En ég sé um sendingarkostnaðinn). Leikurinn er opinn öllum, hvar sem er í heiminum, svo endilega deilið líka með vinum ykkar erlendis! Gangi ykkur vel!! :)

Translation: The past few weeks have been amazing to say the least because this blog's success has really grown and following that success I've gotten some great opportunities! So to show my gratitude to all of you who take your time to visit my blog, read my posts, follow me and comment, I want to give back with a little giveaway!
The prize is not to shabby either.. Velvet touch lipstick by Gosh in Mystery, this color is one of the hottest today! Really moisturizing and long lasting, definitely one of my favorite lipsticks! Then there's a nailpolish, also by Gosh, in Golden Brown.. but the metallic shades are the most popular trend in nailpolishes right now. And last but not least, this really beautiful long chain necklace by SIX. The longer chain has a key, bird, a pearl and a black rock charm on it.. and the shorter chain has a antic picture, a pearl and a white rock charm. The longer chain reaches beneath the breasts.

The rules are really simple too!


1. Click on 'like' on Style Party's facebook page
2. 'Like' the image of the prize
3. Click on share and share it with all your friends.
4. Comment on the picture once you're done.
5. For those who don't have facebook, don't worry! Just comment on this post but make sure to post your email address as well so I have a way of contacting you if you win :)

On the 20th of November I'll pick out a random winner which will get this great prize sent to their door (I pay for the shipping cost but I can't cover customs, if there are any.. sorry!). The giveaway is open for everyone, all over the world! Good luck!! :)
 Tók mynd af mínum til að sýna ykkur litinn.. Hann er svona brún-fjólu-svartur haha Klikkið á myndirnar til að stækka þær / Took a picture of my lipstick so you can see the color.. It's like brownpurpleblackish haha Click on the images to enlarge them

1 comment: