Sunday, November 7, 2010

Bleikt.is

Fyrir nokkru þá sagði ég ykkur frá spennandi verkefni sem væri framundan hjá mér. Á komandi vikum mun opna nýr afþreyingar- og lífstílsvefur fyrir konur, www.bleikt.is, og mun ég sjá um að skrifa tísku pistla þar!
Vefurinn mun verði sá stærsti og flottasti sinnar tegundar á landinu og þið megið búast við nóg af glamúr! Fjallað verður um allt sem viðkemur konum svo að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Þið getið lesið kynninguna mína hérna og hér finniði facebook síðu bleikt.is. Muna svo að like'a og endilega deilið með vinum ykkur :)

A while ago I told you about this exciting project that I was working on. Well, in a few weeks a new entertainment and lifestyle website will open, called www.bleikt.is, and I will we writing articles on fashion there!
The website will the biggest and the most fabulous of its kind in Iceland and you can expect a lot of glamour! We will cover everything that concerns women so everyone should be able to find something of their interest. You can check out my introduction here and here you can find bleikt.is facebook page. It's all in icelandic though, but you can always use google translate! lol :)


Enda þetta á uppáhalds laginu mínu í augnablikinu. Mæli með þessari hljómsveit, The Swell Seasons og disknum þeirra Strict Joy. Hann er búinn að vera á repeat hjá mér síðustu dagana!

Gonna end this with my favorite song at the moment. I really recommend this band, The Swell Seasons and their album Strict Joy. I've been playing it on repeat!

1 comment:

  1. Hljómar voða spennandi :D

    V

    P.S er einmitt að hlusta á The Swell Season ; )

    ReplyDelete