Thursday, November 11, 2010

111110


Fann hinn fullkomna útskriftarkjól í Topshop í gær. Nákvæmlega það sem ég er að leita af. En á 18.000?? Úff, vonandi græði ég bara helling á fatamarkaðnum um helgina! hehe
Þið sem eruð að útskrifast um jólin, eruði búin að finna ykkur outfit?

Translation: Found the perfect dress for graduation at Topshop yesterday. It's exactly what I've been looking for. But for £100?? Hopefully I'll get a lot of money for the clothes I'll be selling this weekend! lol

P.S. Ekki gleyma að taka þátt í gjafaleiknum!
Don't forget to enter the giveaway!

5 comments:

 1. Geggjaður kjoll =)

  ReplyDelete
 2. æðislegur útskriftarkjóll sara mín;)
  kv. sara

  ReplyDelete
 3. oh ég er líka að fara útskrifast og er að verða biluð ég finn ekkert!
  en þessi er rosa sætur :) elska litinn!

  ég er að leita mér af einhverjum með ermum og helst í berja lit :)

  ReplyDelete
 4. Minn kostaði einmitt 18.000 fyrir tveimur árum!
  Ég passaði að velja kjól sem ég myndi getað notað aftur og ég er sko búin að nota hann =)

  ReplyDelete
 5. mér finnst hann rosaflottur og finnst 18þús ekki mikið fyrir útskriftarkjól og hann hefur líka alveg notagildi svo þú ættir að alveg að getað nota hann eftir útskrift.

  og já ég er búin að finna kjól :D

  ReplyDelete