Tuesday, November 2, 2010

More of Lanvin for H&M

Smá meira um Lanvin for H&M línuna. Búið er að gefa út verðlistann.. og eins og þessi lína hafi ekki verið nógu mikil vonbrigði fyrir, þá toppa verðin þetta allveg! Held að það sé tæpt að ég borgi tæpar 30 þúsund krónur fyrir einhvern rjómatertukjól með gardínumunstri, bara af því hann er merktur Lanvin. Mér finnst samt kjólarnir númer 27 og 30 flottir, tæplega 20 þúsund króna virði samt. Og netasokkabuxur, really??
Stór stór vonbrigði.. En það er auðvitað bara mín skoðun :)

No comments:

Post a Comment