Tuesday, November 2, 2010

Lanvin for H&MJæja þá er Lanvin for H&M loksins komið út. Ég veit ekki.. hvað finnst ykkur? Get ekki sagt að ég sé að MISSA mig yfir þessari línu.. Júju, allt ofboðslega fallegir kjólar og svona, en enginn sem að ég gæti hugsað mér að kaupa mér. Skórnir og skartið er hins vegar flott og sama með kápurnar. Efast um að ég muni fjárfesta í einhverju úr þessari línu. Hvað með ykkur? 21 dagur þangað línan kemur í búðir!

So the Lanvin for H&M video is finally out. I don't know.. what do you think? I can't say I'm OVER excited about this collection.. Ok, the dresses are all really pretty but none that I'd consider buying. The shoes and accessories are gorgeous though as are the coats. I doubt I'll be buying anything from this collection though. How about you? It'll hit the stores in just 21 days!

2 comments:

  1. Ég er ekki sammála. Mér finnst kjólarnir margir mjöög flottir og væri alveg til í að eignast svona 3-4 þeirra... Hins vegar er ég ekkert allt of hrifin af kápunum eða skónum ;)

    -Maren

    ReplyDelete
  2. Já mér finnst þeir bara allir svo fancy e-ð, myndi ekki vita við hvaða tækifæri ég ætti að nota þá :) hehe

    ReplyDelete