Thursday, September 20, 2012

Oversized

Ég elska þetta oversized, boxy snið sem er á jökkum og kápum í vetur. Þetta er skemmtileg tilbreyting frá aðsniðnu flíkunum. Mér finnst þessi tíska líka mjög klæðileg þó að mörgum finnist það ekki. Svo er líka gaman að sjá smá pastel liti í haust tískunni! Við íslendingar erum svo gjarnir á að vera í öllu svörtu (og ég fell alveg í þá gryfju sjálf!) þannig að svona nammilitir gera svo mikið fyrir okkur í skammdeginu.
Þessi girnilegi jakki og kápa eru bæði frá H&M.

Chloé

Jil Sander

Comme Des Garçons
Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment