Saturday, September 8, 2012

Detail dagsins - Ebay

Kragaskraut - Ebay

Var að fá þetta fína kragaskraut heim í gær.
Elska Ebay. Það er hægt að finna svo margt svona flott á engan pening. Held að þetta hafi kostað svona 300kall komið til landsins.. ekki slæmt það!

5 dagar í Köben. Held að ég deyji úr spennu!
Er farin að sjá H&M í hillingum..

Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment