Thursday, September 20, 2012

Kóngsins Köben


Smá Instagram frá Köben. Þið getið smellt á myndirnar til að sjá þær stærri.
Átti svo æðislega daga þarna úti. Fengum frábært veður og náðum bæði að versla og skoða helling.
Fann lítið sem heillaði í H&M (þó að það hefði eflaust verið önnur saga ef ég væri ekki ólétt með of stóra bumbu fyrir öll fínu fötin þarna..) en Gina Tricot stóð svo sannarlega fyrir sínu. Svo fékk auðvitað litla bumbukrúttið smá föt líka og pabbinn fékk að halda á öllum pokunum ;)

Ég mun svo á næstu dögum sína ykkur það sem ég keypti úti. Annars getiði séð smá preview af því í Fréttablaðinu í dag!

Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment