Tuesday, September 11, 2012

Alexander Wang Spring 2013Að mínu mati þá sýnir þessi lína hversu ótrúlegur listamaður Alexander Wang er. 
Ég elska þessi cut outs í flíkunum, það er eins og þær svífi á módelunum. Og Wang tekur dýramunstur á alveg nýtt plan með því að nota það ekki bara í efninu sjálfu heldur sem cut outs í efninu.
Og ég elska að hvítu flíkurnar lýsi í myrkri.. snilld!
Alexander Wang er alveg klárlega einn af mínum uppáhalds hönnuðum. Ég elska hvernig hann nær að blanda saman high fashion með klassískum íþróttafatnaði þannig að útkoman verður alveg einstök.

Eruð þið að fylgjast með tískuvikunni í New York?

Instagram @ sarahilmars

1 comment:

  1. hey, you have a great blog! I am a new follower of yours. I'd love you to check out my blog and tell me what you think. When you like it, I'd be glad to have you as a GFC follower, too :D

    xoxo

    www.stylesandbox.blogspot.com

    ReplyDelete