Thursday, September 20, 2012

Fréttablaðið í dag!


Ég er í Fréttablaðinu í dag!

Er mjög sátt með hvernig viðtalið og myndirnar komu út. Myndirnar voru teknar við Kjarvalsstaði í gærmorgun.
Þið getið lesið viðtalið HÉR.

Takk fyrir mig!

P.S. Smá Instagram diary frá Köben og myndir af því sem ég keypti úti væntanlegar á næstu dögum. Búið að vera soldið kreisí að gera síðustu daga svo þetta er allt í vinnslu. Lofa!

Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment