Saturday, September 22, 2012

New in: Shoes

Nina Snake Shoes - BikBok

Sheila Shoe - Monki

Keypti þessar tvær elskur út í Köben. Ég elska snákamunstrið á þessum frá BikBok og að þessir frá Monki skiptast í bæði leður og rússkinn. Og bæði pörin eru sjúklega þægileg!
Ólétta konan er ekki að hata það að lágir hælar og flatbotna skór séu í tísku núna.. 15cm hælarnir eru bara ekki alveg inn í myndinni eins og stendur! Þeir fara inn í geymslu fram í janúar ;)

Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment