Wednesday, March 30, 2011

Elite Model Look 2011

Á laugardaginn fer Elite Model Look 2011 keppnin fram í Listasafni Reykjavíkur. 12 stelpur keppa um titilinn í ár. Miðasala er á miði.is og kostar litlar 1000kr inn. Ég mæti ásamt bleikt.is teaminu og ég get ekki beðið, held að þetta verði rosa gaman. Fín upphitun fyrir sýningar kvöldsins á RFF!

Margrét
 Elísabet
Ragnheiður
Svava
 Sigríður Eva
 Iðuna
 Harpa
 Magdalena
 Ingibjörg Íris
Birgitta
Bergdís
Vera

1 comment: