Friday, March 18, 2011

Vogue Paris april 2011


Vogue Paris, apríl 2011. Fyrsta forsíða Emmanuelle Alt eftir að hún tók við sem ritstjóri. Gisele Bündchen prýðir þessa fallegu forsíðu í Dolce and Gabbana kjól, en myndina tóku Inez van Lamsweerde og Vinoodh Matatin. Hvað finnst ykkur, lofar þetta góðu?

No comments:

Post a Comment