Monday, March 7, 2011

Céline fall 2011


Céline klikkar ekki frekar en hinn daginn. Haustlínan hjá Phoebe Philo er ótrúlega kvennleg og falleg. Litirnir eru mjög mikið í anda áttunda áratugarins eins og er búið að vera svo mikið um á tískupöllunum núna. Línan er rosalega klassísk og kannski á köflum svolítið dauf, en er samt sem áður mjög nútímanleg. Þetta eru flíkur sem allar konur geta klæðst. Vel gert!

3 comments:

 1. Litasamsetningin er mjög flott :)

  ReplyDelete
 2. oh it is love! haha i need that orange coat :) x

  ReplyDelete
 3. Celine is always sleek and chic, love these.:D

  ***** Marie *****
  allthingsmarie.com

  ReplyDelete