Wednesday, March 16, 2011

Rawr

Gina Tricot

Er með æði fyrir tiger stuttbuxum í augnablikinu. Finnst eitthvað fáránlega töff við þær. Hef bara séð þær hérna heima í Sautján en þá var mín stærð búin. Típíst. Þessar kosta bara litlar 249dkk. Maður verður nú varla gjaldþrota af því? 

1 comment:

  1. Mmm, þessar eru girnó.
    Var að sjá núna að bloggið þitt hefur dottið út af linklistanum mínum. Setti það inn aftur :)

    ReplyDelete