Friday, March 18, 2011

Chanel


Elska metallic litina notaðir voru í haustlínunni hjá Chanel. Langar í þetta naglalakk og augnskuggana! Ég er alltaf svo skotin í metallic litum, sama hvaða árstíð er.

P.S. Þið afsakið blogg leysið á þessum bæ. Ég er bara búin að vera sárlasin og er enn, svo ég er bara að einbeita mér að því að ná mér. Svo bear with me elsku lesendur, lofa að koma sterk til baka fljótlega!

No comments:

Post a Comment