Thursday, December 30, 2010

Tommy Ton's 2010 Best-Dressed List

Bloggarinn og ljósmyndarinn Tommy Ton gaf á dögunum út lista yfir best klædda fólkið árið 2010 að hans mati. Það var gaman að sjá að hann sleppti öllum leikurum og söngvurum og hélt sig í staðinn við fólk sem hefur alvöru tengsl við tískuheiminn. Ritstjórar, aðstoðarmenn þeirra og stílistar eru hvað mest áberandi á þessum lista. Aðeins einn tískubloggari (Guerre sem heldur úti blogginu Swagger360) komst á listann. Hér er hann annars í heild sinni:

Giovanna Battaglia
Leigh Lezark
Vika Gazinskaya
Emmanuelle Alt
Michelle Harper
Yasmin Sewell
Miroslava Duma
Milan Vukmirovic
Anya Ziourova
Susan Cernek
Viviana Volpicella og Aurora Sansone
Caroline Sieber
Marina Munoz
Nickelson Wooster
Taylor Tomasi-Hill
Joseph Altuzarra og Vanessa Traina
Hanne Gaby Odiele
Guerre
Shala Monroque
Anna Dello Russo

 
P.S. Frábært að fá svona mikil viðbrögð við síðustu færslu, endilega keep it coming! :)

2 comments:

  1. Vá, ég er sammála þér. Mjög skemmtilegt að sjá ekki bara endalaust af frægu fólki á svona lista.

    ReplyDelete
  2. Cute blog. I like this list but I'm not sure why karl-Edwin guerre was included. All he does is show up at show up in 4 outfits a day at the shows, whereas the others truly have EARNED THEIR PLACE IN THE INDUSTRY

    ReplyDelete