Friday, December 10, 2010

A christmas tale..


Accessorize

Nokkrir hlutir sem fengu að detta ofan í pokann í dag. Stór hættulegt að vinna á svona stöðum!
Þetta er heldur betur búið að vera langur dagur.. svaf yfir mig í morgun, missti af strætó, mætti alltof seint á fyrsta deginum og gleymdi svo að taka með mér þægilega skó svo ég mátti gjöra svo vel að vera í hælum í allann dag! Enda eru fæturnir á mér búnir á því og farnir í verkfall..
Komst líka að því að ég og strætó eigum enga samleið. Þeir eru alls ekki sveitakrakka friendly.. Var orðin alveg útúr stressuð að passa mig að missa ekki af öðrum strætó og að fara örugglega uppí réttann bíl og fara út á réttum stað.. Á endanum langaði mig bara mest að fara að grenja og fara heim! En þetta reddaðist svo og ég komst í vinnuna (hálftíma of seint..) á endanum.
Ég panta bíl í jólagjöf.

9 comments:

  1. oo í hvaða accesorize búð fannstu þessa eyrnalokka???!:(

    ReplyDelete
  2. Vá en fallegt ponsjó, hvað kostaði það ? :)

    ReplyDelete
  3. Ég á líka svona eyrnalokka!
    Þeir eru elskulegir, mér finnst ég svo fín með þá!
    Verða sko mikið notaðir um jólin.
    Ótrúlega sætt poncho líka.

    ReplyDelete
  4. úff þessir eyrnalokkar eru æði!
    bæti þeim á jólagjafalistann! ;)
    H

    ReplyDelete
  5. Þeir eru til í Smáralind.. eitt par eftir! ;)
    Ponchoið kostar um 7000kr :)

    ReplyDelete
  6. hvað kosta svona fínar sokkabuxur??

    ReplyDelete
  7. hvar er Accessorize í Smáralind? :/ er ég alveg blind, man ekki eftir að hafa séð búðina þar

    ReplyDelete
  8. Hún er ný opnuð.. er rétt hjá La Senza, þar sem Bianco var :)

    ReplyDelete