Wednesday, December 1, 2010

For the last time..

Núna fer að koma að því að ég flytji að heiman (reyndar í annað sinn, en það er önnur saga..) svo núna er ég á fullu að skoða fallegt dót fyrir heimilið á netinu. Hérna er brot af því sem mér langar í í íbúðina mína..

Svona fallega fugla límmiða á vegginn..
Klassískt
Love this!
Krummi eftir Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir. Langar í nokkra svona uppá vegg!
Ekki rúdolf eftir Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir
Heima er best límmiði. Fæst á www.uma.is
Falleg skál úr Ikea
Finnst þetta mega sniðug lausn fyrir sófaborð! Tekið af Svart og Hvítu.

5 comments:

 1. mjög mjög flott =) ég missti mig einmitt aðeins í Ikea í dag, tíhí! svo ótrúlega gaman að kaupa hluti fyrir heimilið. Ég var akkurat líka að fá mér keep calm and carry on plaggat ;) mega töff

  ReplyDelete
 2. er mjög despó að reyna finna íbúð! þrái að geta innréttað hana sjálf og keypt fallega hluti í hana. Haha. Spennandi... þú verður eiginlega að taka myndir þegar þú ert búin að gera íbúðina fína :D

  ReplyDelete
 3. úú á svona 2 svona krumma og mamma á svona hreindýr:P en er alveg í sama pakkanum þessa dagana og á milljón að skoða hluti fyrir íbúðina okkar:P
  kv. Sara Dögg

  ReplyDelete
 4. Hvar fæst svona plaggat keep calm an carry on ?

  ReplyDelete