Wednesday, December 15, 2010

Them boys

Hvað er það við flott klæddann karlmann sem er svona hrikalega sexy? Það að gaurinn sýni fram á að hann nennir að eyða tíma í að pæla aðeins í útlitinu og er ekki hræddur við að hafa persónulegan fatastíl, það er stór plús í mínum bókum! Strákur með flottann persónulegan stíl er eitthvað sem lætur mig líta tvisvar við. Elska sérstaklega stráka sem kunna að klæða sig upp. Ekki bara að hoppa í hreint par af Carhart buxum, heldur að eiga falleg jakkaföt og fínan frakka. Svona Chuck Bass týpan. Já takk!

 

3 comments:

  1. er að fíla farm-boy lookið á næst neðstu myndinni!

    ReplyDelete
  2. sammála, það er uppáhaldið mitt! það er e-ð sexy við axlarbönd...

    ReplyDelete