Tuesday, December 7, 2010

Hello and goodbye

Nýtt í H&M. Þarf þessar leggings. já, ÞARF! Ef að Sandra systir er að lesa þetta þá er ekkert svooo langt í afmælið mitt skoooo... *blikk blikk* Fór líka pínu að gráta þegar ég skoðaði Monki. Langar í allt. Hverja einustu flík. Unfair!
Annars hef ég ekki haft neinn tíma til að blogga (ekki nennt því inná milli lærdómsins, en you know..) þar sem það er búið að vera kreisí að gera hjá mér undanfarið og ég er búin að vera að standa í endalausu veseni með skólann, íbúðarleit o.fl.. En það er aðeins farið að birta til á ný og ég hlakka voða voða til að byrja í nýju vinnunni á fimmtudaginn! Mæli með að kíkja í Accessorize í Smáralind, glæný búð stútfull af flottum vörum ;) (Fór ég ekki fínlega í þetta?)

4 comments:

 1. Haha, mjög fínlega framsett auglýsing.
  En ég er að fara út eftir 8 daga! Get ekki beðið. Monki.com er mín eina sanna ást þessa dagana.

  ReplyDelete
 2. Ohh það á að banna svona komment! haha djók, skemmtu þér vel úti ;)

  ReplyDelete
 3. Vá þessi röndótta samfella! Nú er ég orðin obsessed

  Edda

  ReplyDelete
 4. úff margt flott í H&M um þessar mundir....
  H

  ReplyDelete