Monday, August 30, 2010

Mind games

Cape - Álnavörubúðin / Shirt - Vero Moda / Belt - Zara / Knee-high boots - Focus / Watches - Vintage / Bracelet - Aldo

This is what I wore for work on saturday. I just bought this cape and I adore it! I've been looking for a pretty cape cause I think it's definitely one of this fall's must haves. So I was really happy when I found this one. And it was cheap too, which is good for my very limited student budget! I'm sure I'll be using it a lot this fall. I also bought some new shoes:

Þetta var vinnu outfittið mitt á laugardaginn. Ég keypti þessa slá um helgina og ég elska hana! Ég er búin að vera að leita að fallegri slá á góðu verði þar sem svona slár eru að mínu mati eitt af því sem maður bara verður að eignast fyrir haustið. Svo ég var ekkert lítið ánægð þegar ég fann þessa. Svo var hún ódýr líka sem gladdi mitt fátæka námsmanna hjarta! Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að nota hana helling í haust.
Svo bættust þessar elskur líka við skósafnið mitt um helgina:Ugg inspired boots & Biker boots - Álnavörubúðin

When I saw the biker boots I knew I just HAD to have them! The other ones are just a comfy pair to wear to school when it starts to get a bit colder.
Anyway, so a new school week has started and I've got tons of homework to get through! I'm gonna try to be active here, I know I've been a terrible blogger lately! I'll be redecorating my room a bit this week, I'm gonna buy a new clothing rack since I have absolutely no room to fit my clothes anymore! So I'll be doing a post on my wardrobe hopefully later this week. Stay tuned for that!

Þegar ég sá biker skónna þá vissi ég að ég bara YRÐI að eignast þá! Hinir eru bara svona kósý skór í skólann þegar það fer að kólna meira.
Anyway, ný skólavika er hafin og ég er með endalausa heimavinnu! Ég ætla að reyna að vera aðeins meira aktíf hérna samt, er búin að vera ömurlegur bloggari uppá síðkastið! Ég ætla að breyta aðeins í herberginu mínu í vikunni, þarf að kaupa nýja fataslá þar sem það er ekki séns að troða einni flík í viðbót á þessa einu sem ég er með! Svo ég kem með færslu um fataskápinn minn vonandi fyrir helgi. Fylgist með því!

8 comments:

 1. Lovely buys and I like that cape, such a classic piece!:D

  ***** Marie *****
  allthingsmarie.com

  ReplyDelete
 2. oo geðveik slá!! hvað kosta þær ? :) flottir biker skórnir líka :D

  ReplyDelete
 3. Finnst mega kúl að vera með 2 úr !

  Og flott sláin og bikerarnir :)

  ReplyDelete
 4. I'll be studying fashion buying and merchandising at London College of Fashion :)

  ReplyDelete
 5. kíkti þangað í gær og sá einmitt biker skónna líka, geeeðveikir!

  ReplyDelete