Tuesday, August 10, 2010

Acne loving

Acne aviator jacket. Only 1500 euros. Can I have it as an early christmas present, pretty please!?

I'm such a lousy blogger these days. You see, I have my finals this week so I've been studying like mad. Had a french written exam yesterday and I'm doing an oral one today. Then tomorrow I have a chemistry exam, which I'm so nervous about. Cross your fingers for me please!
But I gotta get back to studying.. Have a great tuesday everyone!

P.S. I want to ask your advice on how to improve this blog. What do you want to see more of? Are there any new things you would be interested in seeing? Like a videoblog, a feature on my wardrobe or outfits that you choose for me? Let me know, I'd love to hear from you!

Ég er ömurlegur bloggari þessa dagana. Er á fullu í lokaprófum svo að ég geri ekki annað en að læra þessa dagana. Var í frönsku prófi í gær og tek munnlegt í dag. Svo á morgun er það náttúrufræðin, sem mér hlakkar ekki til að taka. Krossið fingurnar fyrir mig!
En ég verð að halda áfram að læra... Eigiði góðan þriðjudag!


P.S. Ég vil fá ykkar ráð um hvernig ég get bætt þetta blogg. Hvað viljiði sjá meira af? Er eitthvað nýtt sem að þið hefðuð áhuga á að sjá? Eins og t.d. vídjóblogg, grein um fataskápinn minn eða outfit sem þið veljið fyrir mig? Látið mig vita, það væri æði að heyra frá ykkur!

13 comments:

 1. vidjóblogg eða myndir af fataskápnum :D það er alltaf gaman að sjá svoleiðis =)

  ReplyDelete
 2. you're so luck to have winter so that you can make some experiments with these jackets! :D

  ReplyDelete
 3. grein um fataskápin!

  ReplyDelete
 4. Grein um fataskápinn :)

  Hvað ertu annars að fara að læra í ítalíu og hvar?

  ReplyDelete
 5. Vídjóblogg væri snilld.

  ReplyDelete
 6. love ACNE in general! the jackets are amazing!
  I am a new follower now! hope u follow me back!
  kisses from Greece!
  http://lafashionelle.blogspot.com/

  ReplyDelete
 7. mig dreymir um hvíta jakkann, held að líf mitt yrði fullkomið ef ég eignaðist hann!

  ReplyDelete
 8. Keeping my fingers crossed for you, good luck!!

  ReplyDelete
 9. i love their aviator jackets! too bad they're only 1500 euros...hah.

  ReplyDelete
 10. Aviator jackets!! Love them! I think it will be the must-have for this winter^^
  but it's a shame that it's too expensive...

  ReplyDelete
 11. Oh, yes please. Love the aviator look.

  LOx

  ReplyDelete
 12. Thank you! I love ACNE as well! Too bad the jackets are so expensive!

  ReplyDelete
 13. Takk allir fyrir kommentin, gaman að heyra frá svona mörgum íslendingum! :)
  En ég ætla að sækja um í IED í Mílanó, en þeir bjóða uppá 3 ára diploma nám í stílistanum. Mjög spennandi!

  ReplyDelete